Gildi merki
31. maí 2018

Lækkun á breytilegum vöxtum

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að lækka breytilega vexti á verðtryggðum sjóðfélagalánum og tekur breytingin gildi 5. júní. Breytilegir vextir á grunnlánum, sem námu áður 3,05%, lækka í 2,85%. Breytilegir vextir á viðbótarlánum verða eftir breytinguna 3,6% en þeir námu áður 3,8%

Aðrir vextir haldast óbreyttir.

Vaxtakjör á lánum hjá Gildi verða eftir breytinguna sem hér segir:

Tegund lánsGrunnlán (allt að 65% veðhlutfall)Viðbótarlán (65-75% veðhlutfall)
Verðtryggt (fastir vextir)3,55%4,30%
Verðtryggt (breytilegir vextir)2,85%3,60%
Óverðtryggt (breytilegir vextir)5,55%6,30%

Kjör sjóðfélagalána hjá Gildi-lífeyrissjóði eru áfram með þeim hagstæðustu sem bjóðast á íbúðalánamarkaði.

  • Lokað föstudaginn 27. maí og mánudaginn 30. maí23. maí 2022
  • Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka23. maí 2022
  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki