7. apríl 2025

Truflun á rafrænni þjónustu lánadeildar

Vegna uppfærslu á lánakerfi Gildis verður ekki hægt að sækja um lán hjá sjóðnum þriðjudaginn 8. apríl frá klukkan 14:00 og fram eftir kvöldi. Yfirlit yfir stöðu lána á sjóðfélagavef verða einnig óvirk.

Beðist er velvirðingar vegna þeirra óþæginda sem þetta kann að valda.