Gildi merki
24. júní 2021

Truflun á rafrænni þjónustu hjá lánadeild

Vegna innleiðingar á nýju lánakerfi gætu orðið truflanir á rafrænni þjónustu við lánþega og lántakendur frá og með fimmtudeginum 24. júní til mánudagsins 28. júní.

Á þessum tíma geta lántakendur t.d. lent í truflunum í rafrænu umsóknarferli og lánþegar í því að birtingu á upplýsingum á stöðu lána verði óaðgengileg.

Unnið verður að því að lágmarka þann tíma sem rafræn þjónusta sjóðsins verður óaðgengileg.

Sjóðfélagar eru beðnir um að sýna biðlund og hafa EKKI samband við sjóðinn nema brýn ástæða sé til og einfaldlega sækja umrædda þjónustu síðar.

  • Lokað föstudaginn 27. maí og mánudaginn 30. maí23. maí 2022
  • Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka23. maí 2022
  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki