Gildi merki
28. janúar 2022

Skrifstofur Gildis opnar á ný

Skrifstofur Gildis opna á ný mánudaginn 31. janúar næstkomandi. Vakin er athygli á að viðskiptavinir verða að vera með grímur þegar þeir heimsækja sjóðinn.

Viðskiptavinum er bent á að þægilegt er að nýta sér rafrænar lausnir sjóðsins. Upplýsingar um inneign, réttindi og lán má nálgast á sjóðfélagavef en launagreiðendur finna upplýsingar um stöðu sína hjá sjóðnum á launagreiðendavef og þar er einnig hægt að senda inn skilagreinar. Á vef sjóðsins er hægt að nálgast allar umsóknir um lífeyri, lán og séreign.

Hægt er að senda fyrirspurnir og gögn á netfangið gildi@gildi.is eða beint á einstakar deildir í eftirtalin netföng:

  • Lífeyrisdeild: lifeyrir@gildi.is
  • Lánadeild: lan@gildi.is
  • Séreignardeild: sereign@gildi.is
  • Iðgjaldadeild: idgjold@gildi.is

 

Áfram verður hægt að skila skjölum til sjóðsins í póstkassa við skrifstofu Gildis við Guðrúnartún 1.

  • Lokað föstudaginn 27. maí og mánudaginn 30. maí23. maí 2022
  • Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka23. maí 2022
  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki