5. febrúar 2025

Skrifstofur Gildis lokaðar vegna veðurs

Fimmtudaginn 6. febrúar verða skrifstofur Gildis-lífeyrissjóðs lokaðar vegna veðurs til hádegis eða þar til veðrið hefur gengið niður. Fyrirspurnum í síma og í tölvupósti verður engu að síður svarað.

Sjóðfélagar geta enn fremur nálgast upplýsingar um réttindi sín hjá sjóðnum, stöðu lána og fleira á sjóðfélagavefog þar er einnig hægt að sækja um lífeyri, lán og aðra þá þjónustu sem Gildi býður upp á. Launagreiðendur geta fundið ýmiss konar upplýsingar um stöðu sína á launagreiðendavef.


Due to severe weather conditions, Gildi's offices will be closed until 1:00 PM on Thursday, February 6, or until the weather has settled down. Inquiries by phone and email will be answered despite the closure.

Fund members can access information about their pension rights, loan status, and more on the fund’s members website, where they can also apply for a pension, loans, and other services provided by Gildi.

Employers can find relevant information about their current status on the Employer‘s website.