8. desember 2021

Skertur opnunartími föstudaginn 10. desember

Föstudaginn 10. desember loka skrifstofur Gildis klukkan 12.00.

Vakin er athygli á að rafrænar umsóknir lífeyris-, lána- og séreignardeilda eru aðgengilegar á sjóðfélagavef Gildis. Þar geta sjóðfélagar einnig nálgast upplýsingar um stöðu sína hjá Gildi. Launagreiðendur sjá yfirlit og stöðu á launagreiðendavef.

Einnig má senda sjóðnum tölvupóst á netfangið gildi@gildi.is eða á netföng deilda (sjá hér fyrir neðan) og verður öllum fyrirspurnum svarað svo fljótt sem auðið er. Skrifstofur Gildis opna á hefðbundnum tíma klukkan 9.00 mánudaginn 13. desember.

Netföng deilda: