Gildi merki
07. nóvember 2018

Sjóðfélagafundur Gildis-lífeyrissjóðs 2018

Sjóðfélagafundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 28. nóvember klukkan 17:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  • Staða og starfsemi Gildis
    Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri
  • Hluthafastefna og stefna um ábyrgar fjárfestingar
    Innsýn í innlendar fjárfestingar
    Davíð Rúdólfsson, forstöðumaður eignastýringar

Innsýn í erlendar fjárfestingar
Guðrún Inga Ingólfsdóttir, eignastýringu Gildis

Sjóðfélagar eru hvattir til að fjölmenna!

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs

  • Gildi kallar eftir endurskoðun á reglum um yfirtökutilboð15. des 2020
  • Afgreiðslutími yfir jól og áramót14. des 2020
  • Umsóknarfrestur um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar að renna út10. des 2020
  • Óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána lækka10. des 2020
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar