Gildi merki
19. nóvember 2020

Rafrænn fulltrúaráðs- og sjóðfélagafundur

Fimmtudaginn 3. desember klukkan 16:00 heldur Gildi-lífeyrissjóður opinn fund fyrir fulltrúaráð og sjóðfélaga. Í ljósi samkomutakmarkana vegna útbreiðslu Covid-19 verður fundurinn að þessu sinni rafrænn.

Dagskrá:
  • Staða og starfsemi Gildis á COVID-19 ári
  • Fjárfestingar Gildis
  • Önnur mál

Til að horfa á streymi fundarins þarf einfaldlega að smella hér. Þegar fundargestir hafa tengst streymi verður hægt að senda skriflegar fyrirspurnir á frummælendur á meðan á fundi stendur.

Ath. að fundurinn verður sendur út í Microsoft Teams. Ekki er nauðsynlegt að vera með forritið upp sett en þeir sem hafa ekki nýtt Teams áður þurfa að fylgja leiðbeiningum sem birtast í vafra.
  • Lokað föstudaginn 27. maí og mánudaginn 30. maí23. maí 2022
  • Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka23. maí 2022
  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki