10. desember 2020

Óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána lækka

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs ákvað á fundi sínum fimmtudaginn 10. desember að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána frá og með þriðjudeginum 5. janúar.

Lækkunin, sem nær bæði til grunnlána og viðbótarlána, nemur tíu punktum: