Gildi merki
29. nóvember 2018

Óverðtryggðir breytilegir vextir hækka

Stjórn Gildis lífeyrissjóðs hefur ákveðið að hækka óverðtryggða breytilega vexti sjóðsins um 0,25% frá og með 5. janúar 2019. Hækkunin nær bæði til grunnlána og viðbótarlána. Vextir á óverðtryggðum breytilegum grunnlánum voru áður 5,55% en hækka í 5,8% og vextir á óverðtryggðum breytilegum viðbótarlánum, sem voru áður 6,3% hækka í 6,55%. Ástæðan fyrir hækkuninni nú liggur meðal annars í nýlegri hækkun stýrivaxta Seðlabankans. Aðrir vextir sjóðsins taka ekki breytingum og mun vaxtatafla sjóðsins líta svona út frá og með 5. janúar næstkomandi:

GrunnlánViðbótarlán
Óverðtryggt. Breytilegir vextir5,80%6,55%
Verðtryggt. Breytilegir vextir 2,85%3,60%
Verðtryggt. Fastir vextir3,55%4,30%
  • Gildi kallar eftir endurskoðun á reglum um yfirtökutilboð15. des 2020
  • Afgreiðslutími yfir jól og áramót14. des 2020
  • Umsóknarfrestur um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar að renna út10. des 2020
  • Óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána lækka10. des 2020
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar