Gildi merki
28. febrúar 2017

Nýr vefur um lífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða hafa opnað nýjan vef, lífeyrismál.is. Þar getur að líta fjölbreyttar upplýsingar og kynningarefni um lífeyrismál og lífeyriskerfi landsmanna á íslensku, ensku og pólsku. Jafnframt hafa samtökin tekið samnefnda facebook síðu í notkun.

Á nýja vefnum er að finna efni sem áður átti heima á fjórum mismunandi stöðum, þ.e. á vef Landssamtaka lífeyrissjóða, Gott að vita, Lífeyrisgáttinni og Vefflugunni.

Skoða lifeyrismal.is

  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
  • Eignir Gildis í árslok 2021 námu 916 milljörðum króna19. apr 2022
  • Ársfundur Gildis 202208. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki