Gildi merki
26. júní 2018

Hækkun á framlagi launagreiðenda í lífeyrissjóð

Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig þann 1. júlí næstkomandi, úr 10% í 11,5%. Samið var um hækkunina í kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins 21. janúar 2016.

Hækkunin nær til þeirra launþega sem fengu 8% mótframlag þegar skrifað var undir umræddan samning. Breytingin hefur engin önnur áhrif gagnvart launagreiðendum nema að því leyti að iðgjaldið hækkar.

Frekari upplýsingar um samkomulag ASÍ og SA má sjá hér.

  • Lokað föstudaginn 27. maí og mánudaginn 30. maí23. maí 2022
  • Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka23. maí 2022
  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki