Samkvæmt kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands o.fl. og Samtaka atvinnulífsins, frá 21. janúar 2016, hækkar framlag launagreiðenda 1. júlí nk., vegna þeirra launþega sem fengu 8% mótframlag við upphaf samningstímans, og verður 10,0%.
Breytingin hefur engin önnur áhrif gagnvart launagreiðendum nema að því leyti að iðgjaldið hækkar.
Frekari upplýsingar um samkomulag ASÍ og SA má sjá
hér.