Gildi merki
22. desember 2017

Fyrsta íbúð – ráðstöfun séreignarsparnaðar

Á vef Ríkisskattstjóra er vakin athygli á að um áramót rennur út sá tími sem þeir hafa sem keyptu sitt fyrsta íbúðarhúsnæði á tímabilinu frá 1. júlí 2014 til 30. júní 2017 og hyggjast nýta sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislánið.

Þar sem um tvenns konar úrræði er að ræða getur umsókn á leidretting.is ekki gilt. Sé ætlunin að heimildin taki til 10 ára þarf að sækja um það úrræði í síðasta lagi 31. desember 2017 á vef Ríkisskattstjóra.

  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
  • Eignir Gildis í árslok 2021 námu 916 milljörðum króna19. apr 2022
  • Ársfundur Gildis 202208. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki