26. apríl 2022
Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 2022
Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs 2022 verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl klukkan 17:00 á Grand Hótel Reykjavík. Fundinum verður einnig streymt bæði á íslensku og ensku en tengla á streymið má finna hér fyrir neðan. Boðið verður upp á rauntímatúlkun yfir á ensku á fundarstað.
Dagskrá ársfundar:
- Skýrsla stjórnar
- Kynning ársreiknings
- Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt, fjárfestingarstefnu og hluthafastefnu
- Tillögur til breytinga á samþykktum
- Starfskjarastefna – til staðfestingar
- Kosning/skipan stjórnar
- Ákvörðun launa stjórnarmanna
- Kosning nefndar um laun stjórnarmanna
- Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
- Önnur mál
Fundargögn:
- Tillögur til breytinga á samþykktum
- Greinargerð með tillögum til breytinga á samþykktum
- Ársskýrsla Gildis 2021
- Starfskjarastefna Gildis
- Proposal for an amendment to the Articles of Association
Streymi: