Gildi merki
26. júní 2018

Breytingar á stjórn Gildis

Á fundi stjórnar Gildis í gær, mánudaginn 25. júní, sagði Harpa Ólafsdóttir, stjórnarformaður sjóðsins, sig úr stjórn. Harpa hefur látið af störfum sem forstöðumaður kjaramálasviðs Eflingar stéttarfélags og var hún nýverið ráðin til starfa hjá Reykjavíkurborg sem deildarstjóri kjaradeildar.

Kolbeinn Gunnarsson, formaður verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, tekur við af Hörpu sem formaður stjórnar. Um leið tekur Ingibjörg Ólafsdóttir, sviðsstjóri hjá Eflingu, sæti í stjórn en hún var áður varamaður í stjórn Gildis.

  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
  • Eignir Gildis í árslok 2021 námu 916 milljörðum króna19. apr 2022
  • Ársfundur Gildis 202208. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki