Gildi merki
08. apríl 2022

Ársfundur Gildis 2022

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl klukkan 17:00 á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá:
  1. Skýrsla stjórnar
  2. Kynning ársreiknings
  3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt, fjárfestingarstefnu og hluthafastefnu
  4. Tillögur til breytinga á samþykktum
  5. Starfskjarastefna – til staðfestingar
  6. Kosning/skipan stjórnar
  7. Ákvörðun launa stjórnarmanna
  8. Kosning nefndar um laun stjórnarmanna
  9. Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
  10. Önnur mál
Vakin er athygli á að allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti.

 

Boðið verður upp af streymi af fundinum en nánari upplýsingar um það verða birtar hér á heimasíðu Gildis þegar nær dregur fundi. Fulltrúar með kosningarétt þurfa þó að mæta á staðinn til að taka þátt í kosningum.

Fundurinn verður túlkaður yfir á ensku fyrir þátttakendur í sal en einnig verður boðið upp á streymi á ensku frá honum.

Fundargögn:

  • Tillögur til breytinga á samþykktum
  • Greinargerð með tillögum til breytinga á samþykktum
  • Ársskýrsla Gildis 2021
  • Starfskjarastefna Gildis-lífeyrissjóðs

 

  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
  • Eignir Gildis í árslok 2021 námu 916 milljörðum króna19. apr 2022
  • Breytingar á vaxtakjörum sjóðfélagalána02. mar 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki