Gildi merki
23. mars 2021

Ársfundur Gildis 2021

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl klukkan 17:00. Stefnt er að því að fundurinn fari fram á Grand Hótel Reykjavík en vegna Covid 19 er til skoðunar að hafa fundinn að hluta eða fullu rafrænan.

Endanlegt fyrirkomulag fundarins verður auglýst á heimasíðu sjóðsins og í fjölmiðlum um leið og það liggur fyrir.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Kynning ársreiknings
  3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt, fjárfestingarstefnu og hluthafastefnu
  4. Tillögur til breytinga á samþykktum
  5. Starfskjarastefna – til staðfestingar
  6. Kosning/skipan stjórnar
  7. Ákvörðun launa stjórnarmanna
  8. Kosning nefndar um laun stjórnarmanna
  9. Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
  10. Önnur mál

Vakin er athygli á að allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti.

  • Ársskýrsla Gildis09. apr 2021
  • Dagskrá og fyrirkomulag rafræns ársfundar Gildis 202107. apr 2021
  • Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofur Gildis24. mar 2021
  • Skrifstofur Gildis opnar en bóka þarf viðtal17. mar 2021
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar