Gildi merki
28. apríl 2017

Ársfundur Gildis 2017

Tæplega 100 manns sóttu ársfund Gildis sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík 27. apríl. Stjórnarformaður og framkvæmdastjóri kynntu starfsemi sjóðsins árið 2016 og fóru yfir lykiltölur í rekstri.

Þá samþykkti fundurinn samhljóða tillögur til breytinga á samþykktum. Tillaga til ályktunar um að óska eftir viðræðum við þrjá aðra lífeyrissjóði um stofnun sameiginlegs stýrihóps sjóðanna um erlendar fjárfestingar, var aftur á móti felld með öllum greiddum atkvæðum gegn einu.

Ávarp stjórnarformanns

Kynningarglærur

Fundargerð ársfundar

Ársskýrsla 2016

 

 

  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
  • Eignir Gildis í árslok 2021 námu 916 milljörðum króna19. apr 2022
  • Ársfundur Gildis 202208. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki