Gildi merki
11. apríl 2017

Ársfundur Gildis 2017 og tillögur til breytinga á samþykktum

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs 2017 verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá fundarins

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Tillögur til breytinga á samþykktum.
  3. Önnur mál, löglega upp borin.

Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að berast stjórn sjóðsins eigi síðar en viku fyrir ársfund.

Tillögur til breytinga á samþykktum.
Auglýsing ársfundar.

  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
  • Eignir Gildis í árslok 2021 námu 916 milljörðum króna19. apr 2022
  • Ársfundur Gildis 202208. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki