Gildi merki
19. mars 2020

Ársfundi Gildis frestað um óákveðinn tíma

Ákveðið hefur verið að fresta ársfundi Gildis sem halda átti fimmtudaginn 16. apríl næstkomandi. Ástæðan er það ástand sem skapast hefur vegna útbreiðslu COVID-19 og samkomubann sem sett hefur verið í tengslum við það. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær fundurinn verður haldinn enda er það erfitt við núverandi skilyrði í samfélaginu. Upplýsingar um málið verða birtar á heimasíðu Gildis um leið og þær liggja fyrir.

Fulltrúaráðsfundi, sem halda átti 26. mars, hefur einnig verið frestað um óákveðinn tíma.

  • Gildi kallar eftir endurskoðun á reglum um yfirtökutilboð15. des 2020
  • Afgreiðslutími yfir jól og áramót14. des 2020
  • Umsóknarfrestur um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar að renna út10. des 2020
  • Óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána lækka10. des 2020
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar