Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs 2025 var haldinn fimmtudaginn 10. apríl klukkan 17:00 á Hótel Reykjavík Natura.
Vakin er athygli á að fulltrúar í fulltrúaráði Gildis sem vilja nýta atkvæðisrétt sinn á fundinum þurfa að mæta á staðinn.