Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að hækka óverðtryggða breytilega vexti sjóðfélagalána um tíu punkta frá og með fimmtudeginum 5. ágúst.
Stjórn Gildis hefur ákveðið að lækka óverðtryggða breytilega vexti sjóðsins um tuttugu punkta og verðtryggða breytilega vexti um 10 punkta. Verðhlutfall lána hefur enn fremur verið hækkað í 75%.