Vegna innleiðingar á nýju lánakerfi gætu orðið truflanir á rafrænni þjónustu við lánþega og lántakendur frá og með fimmtudeginum 24. júní til mánudagsins 28. júní.
Á þessum tíma geta lántakendur t.d. lent í truflunum í rafrænu umsóknarferli og lánþegar í því að birtingu á upplýsingum á stöðu lána verði óaðgengileg.
Unnið verður að því að lágmarka þann tíma sem rafræn þjónusta sjóðsins verður óaðgengileg.
Sjóðfélagar eru beðnir um að sýna biðlund og hafa EKKI samband við sjóðinn nema brýn ástæða sé til og einfaldlega sækja umrædda þjónustu síðar.