28. January 2022

Skrifstofur Gildis opnar á ný

Skrifstofur Gildis opna á ný mánudaginn 31. janúar næstkomandi. Vakin er athygli á að viðskiptavinir verða að vera með grímur þegar þeir heimsækja sjóðinn.

Viðskiptavinum er bent á að þægilegt er að nýta sér rafrænar lausnir sjóðsins. Upplýsingar um inneign, réttindi og lán má nálgast á sjóðfélagavef en launagreiðendur finna upplýsingar um stöðu sína hjá sjóðnum á launagreiðendavef og þar er einnig hægt að senda inn skilagreinar. Á vef sjóðsins er hægt að nálgast allar umsóknir um lífeyri, lán og séreign.

Hægt er að senda fyrirspurnir og gögn á netfangið gildi@gildi.is eða beint á einstakar deildir í eftirtalin netföng:

 

Áfram verður hægt að skila skjölum til sjóðsins í póstkassa við skrifstofu Gildis við Guðrúnartún 1.