Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á skrifstofur Gildis vegna aukinnar útbreiðslu Covid-19. Afgreiðslutími (símatími) skrifstofa Gildis-lífeyrissjóðs um hátíðirnar verður sem hér segir:
- 23. desember (Þorláksmessa): Opið frá 9:00 12:00
- 24. desember (aðfangadagur): LOKAÐ
- 27. desember (mánudagur): Opið frá 10:00 til 16:00
- 31. desember (gamlársdagur): LOKAÐ
- 3. janúar (mánudagur): Opið frá 10:00 til 16:00
Aðra daga yfir hátíðirnar er afgreiðsla/símaver Gildis-lífeyrissjóðs opin á hefðbundnum tíma.