14. February 2018
Gildi vekur athygli á að sjóðurinn leitar að einstaklingum sem hafa áhuga á stjórnarsetu í hlutafélögum með stuðningi sjóðsins. Gildi hefur frá ársbyrjun 2014 auglýst eftir stjórnarmönnum og frá þeim tíma hefur fjöldi hæfra einstaklingar gefið kost á sér.