2021
Í ársskýrsla Gildis-lífeyrissjóðs 2021 er gerð ítarleg grein fyrir starfsemi sjóðsins á árinu.
Skoða ársskýrslunaForstöðumaður samskipta og upplýsingafulltrúi
Lögð er áhersla á að fjölmiðlar og aðrir sem leita eftir upplýsingum um sjóðinn hafi greiðan aðgang að þeim. Fyrirspurnum fjölmiðla er svarað eins hratt og vel og kostur er hverju sinni.
Á ársfundum Gildis og sjóðfélagafundum er staða sjóðsins og starfsemi kynnt. Ársfundir eru haldnir á vormánuðum og sjóðfélagafundir jafnan á síðasta ársfjórðungi.