Innan Gildis starfar fjögurra manna nefnd um laun stjórnarmanna, en verkefni hennar er að undirbúa og leggja fram tillögu til ársfundar um laun stjórnar fyrir komandi ár.
Fulltrúar atvinnurekenda
- Davíð Þorláksson
- Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir
Fulltrúar launamanna
- Kolbeinn Gunnarsson
- Stefán Ólafsson