Stjórn Gildis skipar þriggja manna endurskoðunarnefnd sem starfar í umboði og á ábyrgð hennar. Endurskoðunarnefnd fylgist með áhættustýringu og áhættueftirliti sjóðsins og virkni innra eftirlits og endurskoðunar. Hún á að tryggja fylgni við lög og reglur, gera tillögu að ytri endurskoðanda og meta óhæði hans.
Sigrún Guðmundsdóttir
löggiltur endurskoðandiformaður
Ásgeir Brynjar Torfason
sérfræðingur á sviði fjármála og reikningsskila
Freyja Önundardóttir
útgerðarstjóri Önundar hf.