Séreignarsparnaður er fundið fé
Séreignarsparnaður felur í sér aukaframlag frá launagreiðanda og jafnast því í reynd á við allt að 2% launahækkun. Sparnaðurinn erfist, nýtur skattalegs hagræðis og miðað við 4% raunávöxtun þá getur framlag launþega til séreignar fimmfaldast á 35 árum.