Fjárfestingarstefna séreignardeildar tekur mið af því að draga skuli úr vægi hlutabréfa eftir því sem aldur sjóðfélaga færist yfir. Þannig má minnka sveiflur í virði þar til eignasafnið samanstendur eingöngu af verðtryggðum innlánum. Sjóðfélagar í séreignardeild velja á milli þriggja mismunandi fjárfestingarleiða eftir því hvað hentar viðkomandi.