Með því að nota stikuna sem birtist eða slá inn fjárhæð í Markaðsverð/Fasteignamat og Lán má stilla upp mismunandi lánum og sjá áætlaða greiðslubyrði og hlutfallstölu kostnaðar út frá mismunandi forsendum. Útreikningurinn er aðeins til viðmiðunar og athugið að ekki fæst lán sem nemur hærri fjárhæð en 100% af brunabótamati að viðbættu lóðarmati.
Til að sjá nánari útfærslu láns þarf að smella á Velja forsendur.
Athugið að lán geta skipst í grunnlán (65%) og viðbótarlán (75%) eftir veðsetningarhlutfalli. Hámarksfjárhæð láns (þ.m.t. viðbótarláns) er 60 milljónir króna.
Vinsamlegast athugið að þetta er ekki endanlegur útreikningur heldur eingöngu til viðmiðunar út frá uppgefnum forsendum.
Prenta út yfirlitGjalddagi | Afborgun | Vextir | Verðbætur | Verðbætur v/vaxta | Greiðslugjald | Eftirstöðvar | Eftirstöðvar nafnverðs | Samtals |
---|
Lánareiknivélin byggir á innslegnum upplýsingum notanda og gefnum forsendum varðandi verðbólgu. Þegar um breytilega vexti er að ræða er byggt á þeirri forsendu að vextir haldist óbreyttir. Upplýsingar eru veittar án ábyrgðar. Vakin er athygli á því að ekki er unnt að spá fyrir um þróun verðbólgu eða vaxtakjara (þegar vextir eru breytilegir) og getur raunveruleg greiðslubyrði því verið önnur en reiknivél gefur til kynna. Til þess að kynna sér áhrif slíkra breytinga eru notendur hvattir til þess að slá inn mismunandi vaxta- og verðbólguforsendur. Frekari upplýsingar eru veittar áður en til mögulegrar lántöku kemur, í samræmi við ákvæði laga nr. 118/2016 um fasteignalán til neytenda.