Gildi merki
  • Lán
  • Vaxtakjör
Helstu upplýsingar

Vaxtakjör

Grunnlán allt að 65% veðhlutfallViðbótarlán 65-75% veðhlutfall
Verðtryggt Fastir vextir2,80%3,55%
Verðtryggt Breytilegir vextir1,60%2,35%
Óverðtryggt Breytilegir vextir5,35%6,10%
  • Helstu kostir
    • Kostir
    • Hagstæð kjör á verð- og óverðtryggðum lánum
    • Allt að 75% lán miðað við virði eignar
    • Ekkert uppgreiðslugjald er á húsnæðislánum og hægt að greiða þau upp hvenær sem er
    • Lántakandi velur
    • Lengd lánstíma frá 5 árum til 40 ára
    • Verðtryggða eða óverðtryggða vexti
    • Fasta eða breytilega vexti
    • Jafnar afborganir eða jafnar greiðslur
  • Gjaldskrá
    Lántökugjöld vegna nýrra lána *
    Lántökugjald, grunnlán allt að 65% veðsetning55.000 kr.
    Lántökugjald, viðbótarlán9.000 kr.
    Greiðslumat fyrir einstakling9.500 kr.
    Greiðslumat fyrir hjón/sambúðaraðila14.500 kr.
    Greiðslumat f. einstakling (CreditInfo)*7.420 kr.
    Greiðslumat fyrir hjón/sambúðaraðila (CreditInfo)*14.310 kr.
    Þinglýsingargjald2.500 kr.
    Veðbandayfirlit1.500 kr.
    Lánshæfismat, ef við á1.400 kr.
    Skuldastöðuyfirlit, ef við á1.400 kr.
    Skjalagerðargjald8.000 kr.
    *Getur tekið breytingum samkvæmt gjaldskrá CreditInfo

    Þegar útbúa þarf tvö skuldabréf þá er lántökugjaldið er 55.000 kr., fyrir fyrra lánið (grunnlánið) og 9.000 kr. fyrir seinna lánið (viðbótarlánið), ef lán eru tekin samtímis á sömu fasteign. Alls 64.000 kr. Lántaki annast sjálfur þinglýsingu skuldabréfa. Ekkert uppgreiðslugjald er á sjóðfélagalánunum.

    Kostnaður við skjalagerð*
    Veðflutningur og veðbandslausn 8.000 kr.
    Frysting v. Covid8.000 kr.
    Skuldaraskipti8.000 kr.
    Skilmálabr./skuldbreyting8.000 kr.
    Skilyrt veðleyfi8.000 kr.
    Veðbandslausn8.000 kr.
    Greiðslumat fyrir einstakling, ef við á9.500 kr.
    Greiðslumat fyrir hjón/sambúðaraðila, ef við á14.500 kr.
    Þinglýsingargjald2.500 kr.
    Veðbandayfirlit1.500 kr.
    Umsjón þinglýsingar1.195 kr.
    Kostnaður banka vegna skuldbreytingar Breytilegur kostnaður vegna vanskila
    Greiðslugjöld hjá Íslandsbanka*
    Greitt með greiðsluseðli-pappírsyfirlit660 kr.
    Greitt með greiðsluseðli-netyfirlit515 kr.
    Tilkynninga- og greiðslugjald skuldfært af reikningi-pappírsyfirlit275 kr.
    Tilkynninga- og greiðslugjald skuldfært af reikningi-netyfirlit130 kr.

    Sjóðfélagalán Gildis lífeyrissjóðs eru innheimt hjá Íslandsbanka hf.

    Kostnaður við greiðslur samkvæmt gildandi verðskrá Íslandsbanka hf. (frá 11. janúar 2022).

    * Með fyrirvara um að kostnaðarliðir geti breyst.

  • Vaxtaþróun
    Vaxtaþróun
    Verðtryggð lán - fastir vextirVerðtryggð lán - breytilegir vextir
    2007 4,9 4,9
    2008 6,0 5,0
    2009 5,6 4,7
    2010 5,2 4,4
    2011 4,5 3,9
    2012 3,8 3,1
    2013 3,8 3,1
    2014 3,8 3,3
    2015 3,7 3,4
    2016 3,6 3,5
    2017 3,6 3,4
    2018 3,6 2,9
    2019 3,55 2,35
    2020 3,10 1,90
    2021 3,00 1,70
    20222,801,60

    Gildi býður sjóðfélögum upp á verðtryggðlán á hagstæðum kjörum og hafa vextir sjóðsins lækkað jafnt og þétt síðustu árin.

    Vaxtaþróun – óverðtryggð lán
    Óverðtryggðir vextir
    2015 6,2
    2016 6,75
    2017 6,05
    2018 5,55
    2019 5,2
    2020 3,65
    2021 3,80
    20225,35

    Gildi hefur boðið sjóðfélögum upp á óverðtryggð lán frá árinu 2015. Á þeim tíma hafa vextir þróast eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

  • Nánar um lánaleiðirnar
    Verðtryggt lán

    Verðtryggt lán felur almennt í sér lægri greiðslubyrði en óverðtryggt en hægari eignamyndun.

    Til að byrja með eru afborganir töluvert lægri af verðtryggðu láni en óverðtryggðu m.v. sömu lánsupphæð.

    Jafnar afborganir — jafnar greiðslur

    Greiðslubyrði láns með jöfnum afborgunum er meiri til að byrja með en við jafnar greiðslur.

    Með jöfnum afborgunum lækkar lán alltaf um sömu fjárhæð í hverjum mánuði og eignamyndun verður því hraðari fyrst um sinn.

    Verðtryggt lán með föstum vöxtum

    Verðtryggt lán með föstum vöxtum felur í sér fyrirsjáanlegar afborganir og jafnari greiðslubyrði en hægari eignamyndun samanborið við óverðtryggt lán.

    Verðtryggt lán með breytilegum vöxtum

    Verðtryggt lán með breytilegum vöxtum felur í sér hægari eignamyndum og lægri greiðslubyrði í samanburði óverðtryggt lán.

    Á löngum lánstíma má telja víst að vextir hækki eða lækki og þar með breytist greiðslubyrðin. Afborganir láns með breytilegum vöxtum eru því ekki fyrirsjáanlegar út lánstímann.

    Óverðtryggt lán með breytilegum vöxtum

    Óverðtryggt lán með breytilegum vöxtum felur í sér hærri afborganir og hraðari eignamyndun í samanburði við verðtryggt lán.

    Á löngum lánstíma má telja víst að vextir hækki eða lækki og þar með breytist greiðslubyrðin. Afborganir láns með breytilegum vöxtum eru því ekki fyrirsjáanlegar út lánstímann.

  • Hve mikið fé þarf ég til að kaupa fasteign?
    Grunnlán
    22.750.000 kr.
    Viðbótarlán
    3.500.000 kr.
    Önnur fjármögnun
    8.750.000 kr.

    Ath. að hámarksfjárhæð láns (þ.m.t. viðbótarláns) er kr. 60.000.000.

Lánareglur Lánaupplýsingar Umsóknir
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki