Gildi merki

Taka lífeyris hefst

Hlutverk lífeyrissjóðs er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga, ávaxta þau og greiða lífeyri. Hjá Gildi er hægt að sækja um að fá ellilífeyri greiddan frá 60 ára aldri.

Almennur lífeyrisaldur er 67 ár þannig að ef byrjað er að taka lífeyri fyrr þá lækkar mánaðarleg greiðsla í samræmi við það. Að sama skapi hækkar mánaðarleg útborgun ef greiðslur hefjast eftir 67 ára aldur. Sjóðfélagar geta fengið ellilífeyri greiddan samhliða áframhaldandi starfi á vinnumarkaði.

 

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír