Gildi merki

Fasteignakaup

Allir þeir sem einhvern tímann hafa greitt hafa iðgjald til Gildis geta sótt um að fá húsnæðislán hjá sjóðnum. Lánakjörin eru með þeim hagstæðustu sem bjóðast hverju sinni og lánamöguleikarnir fjölbreyttir.

Þú ákveður til dæmis til hve langs tíma lánið er þ.e. 5- 40 ára, hvort það er verðtryggt og/eða óverðtryggt og hvort vextirnir eiga að vera fastir eða breytilegir. Allt sniðið að þínum þörfum og þá kostar ekkert að greiða upp lán hjá Gildi og hægt að gera það hvenær sem er. Nánari upplýsingar getur að líta í lánareglum sjóðsins.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki