- Sparar bæði fé og tíma þar sem ekki þarf að senda skilagreinar í pósti eða á faxi.
- Aukið öryggi því ekki þarf að skrá aftur þær upplýsingar sem koma frá launakerfinu.
- Einfaldari og fljótlegri umsýsla því rafræn krafa, sem hægt er að greiða í gegnum hvaða heimabanka sem er, myndast í bankanum um leið og skilagrein er send til sjóðsins.