Sýn hf. Aðalfundur 2022
Aðalfundur Sýnar hf. árið 2022 fór fram föstudaginn 18. mars að Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík. Fundurinn var einnig rafrænn.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Skýrsla um starfsemi á liðnu starfsári | Stjórn | Kynning |
Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar - þ.e. að ekki verði greiddur arður vegna ársins 2021 | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um lækkun hlutafjár vegna áður keyptra eigin hluta | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um breytingu á samþykktum vegna lækkunar hlutafjár og heimild til kaupa á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um stefnu um arðgreiðslur og/eða endurkaup eigin hluta | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu - óbreytt starfskjarastefna frá síðasta aðalfundi | Stjórn | Samþykkt |
Stjórnarkjör (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
Hjörleifur Pálsson | X | |
Jóhann Hjartarson | X | |
Páll Gíslason | X | |
Petrea Ingileif Guðmundsdóttir | X | |
Seeslía Birgisdóttir | X | |
Sólveig R Gunnarsdóttir | ||
Kosning varastjórnar | Sjálfkjörið | |
Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna og meðlima tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Kosning tveggja tilnefningarnefndarmannna | Sjálfkjörið |