Hluthafafundur VÍS júní 2018
Þann 27. júní árið 2018 var haldinn hluthafafundur hjá Vátryggingafélagi Íslands hf. í Ármúla 3, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Tillaga að stefnu um fjármagnsskipan félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga að lækkun hlutafjár með greiðslu til hluthafa að fjárhæð kr. 1.800.000.000 með afhendingu hlutabréfa í Kviku banka hf | Stjórn | Á móti** |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Fulltrúar Gildis greiddu atkvæði gegn tillögu stjórnar og lögðu fram bókun um málið.