Gildi merki

Hluthafafundur VÍS júní 2018

Þann 27. júní árið 2018 var haldinn hluthafafundur hjá Vátryggingafélagi Íslands hf. í Ármúla 3, Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Tillaga að stefnu um fjármagnsskipan félagsinsStjórnSamþykkt
Tillaga að lækkun hlutafjár með greiðslu til  hluthafa að fjárhæð kr. 1.800.000.000 með  afhendingu hlutabréfa í Kviku banka hfStjórnÁ móti**
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Fulltrúar Gildis greiddu atkvæði gegn tillögu stjórnar og lögðu fram bókun um málið.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Opnunartími
08:00 – 16:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue to use this site we will assume that you are happy with it.Ok