Hluthafafundur TM 25. október 2018
Þann 25. október árið 2018 fór fram hluthafafundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Fundurinn var haldinn í Síðumúla 24, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um þóknun til tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Kosning tveggja nefndarmanna (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir | ||
Jakobína H. Árnadóttir | X | |
Vilhjálmur Bergs | ||
Þórður S. Óskarsson | X |