Gildi merki

Hluthafafundur TM 25. október 2018

Þann 25. október árið 2018 fór fram hluthafafundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Fundurinn var haldinn í Síðumúla 24, Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Tillaga um breytingar á samþykktum félagsinsStjórnSamþykkt
Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndarStjórnSamþykkt
Tillaga um þóknun til tilnefningarnefndarStjórnSamþykkt
Kosning tveggja nefndarmanna (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir
Jakobína H. ÁrnadóttirX
Vilhjálmur Bergs
Þórður S. ÓskarssonX
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki