Hluthafafundur TM 2019
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 fór fram hluthafafundur Tryggingamiðstöðvarinnar í húsnæði félagsins að Síðumúla 24, 108 Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Tillaga um kaup á öllu hlutafé í Lykli fjármögnun hf. | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um breytingar á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild stjórnar til að hækka hlutafé | Stjórn | Samþykkt |