Hluthafafundur Sjóvá-Almennra 26. október 2018
Þann 26. október árið 2018 fór fram hluthafafundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. Fundurinn var haldinn í Kringlunni 5, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um þóknun nefndarmanna í tilnefningarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
Kosning nefndarmanna í tilnefningarnefnd | Sjálfkjörið |