Hluthafafundur N1 25. september 2018
Þann 25. september árið 2018 fór fram hluthafafundur N1 að Dalvegi 10-14 í Kópavogi.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Tillaga að nýrri samkeppnisstefnu | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga að nýrri starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga að reglum um tilnefningarnefnd í starfsreglum stjórnar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga að nafni N1 hf. verði breytt í Festi hf. | Stjórn | Samþykkt |
Stjórnarkjör (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
Björgólfur Jóhannsson | X | |
Guðjón Karl Reynisson | X | |
Helga Hlín Hákonardóttir | ||
Kristín Guðmundsdóttir | X | |
Margrét Guðmundsdóttir | X | |
Þórður Már Jóhannesson | X |