Hluthafafundur Marel 22. nóvember 2018
Þann 22. nóvember árið 2108 fór fram hluthafafundur Marel hf. Fundurinn var haldinn að Austurhrauni 9, Garðabæ.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Tillaga um lækkun hlutafjár | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til þess að setja upp formlega endurkaupaáætlun | Stjórn | Samþykkt |