Hluthafafundur HB Granda 27. júlí 2018
Þann 27. júlí 2018 fór fram hluthafafundur HB Granda hf að Norðurgarði 1, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Kjör tveggja stjórnarmanna | Sjálfkjörið | |
Tillaga til ályktunar vegna tilnefningarnefndar | Gildi | ** |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Á fundinum lögðu fulltrúar Gildis fram tillögu til ályktunar vegna tilnefningarnefndar. Málinu var á fundinum vísað til stjórnar til frekari meðferðar.