Hluthafafundur HB Granda 2. nóvember 2018
Annan nóvember árið 2018 fór fram hluthafafundur HB Granda hf. Fundurinn var haldinn í húsnæði félagsins að Norðurgarði 1, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla |
---|---|---|
Tillaga um að staðfesta ákvörðun stjórnar um kaup félagsins á öllu hlutafé Ögurvíkur ehf. | Stjórn | Samþykkt |