Hluthafafundur Eimskipafélags Íslands júlí 2018
Þann 24. júlí árið 2018 var haldinn hluthafafundur Eimskipafélags Íslands að Korngörðum 2, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Tillaga um lækkun hlutafjár | Stjórn | Samþykkt |
Breytingartillaga varðandi heimild til kaupa á eigin hlutum** | Gildi | ** |
Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum | Stjórn | ** |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Tillaga Gildis var felld inn í tillögu stjórnar og því var ekki kosið um hana. Tillaga stjórnar, með breytingum frá Gildi, var síðan samþykkt.