Framhaldsaðalfundur Arion banka hf. 2020
Framhaldsaðalfundur Arion banka hf. árið 2020 var haldinn fimmtudaginn 14. maí. Fundurinn var sendur út rafrænt og kosning á honum fór fram í gegnum kosningakerfi Lumi AGM.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Ákvörðun um að greiða ekki arð | Stjórn | Samþykkt |
Önnur mál | ||
Bókun frá Gildi-lífeyrissjóði** | Gildi-lífeyrissjóður |