Aðalfundur VÍS 2019
Aðalfundur VÍS árið 2019 var haldinn miðvikudaginn 20. mars í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um meðferð hagnaðar og greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga að starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um lækkun hlutafjár | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um breytingar á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknanir nefnda | ||
Ákvörðun um þóknun stjórnar og undirnefnda | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknun tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt** |
Kosning stjórnar | Sjálfkjörið | |
Kosning endurskoðunarfélags | Stjórn | Samþykkt |
Kosning tilnefningarnefndar | Stjórn | Sjálfkjörið |
Tillaga um heimild til kaupa á eigin bréfum | Stjórn | Samþykkt |