Gildi merki

Aðalfundur Sjóvá 2020

Aðalfundur Sjóvá Almennrar tryggingar hf árið 2020 var haldinn fimmtudaginn  12. mars í höfuðstöðvum félagsins í Kringlunni 5, 103 Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Ársreikningur lagður fram til staðfestingarStjórnSamþykkt
Tillaga um frestun tillögu um arðgreiðsluStjórnSamþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu StjórnSamþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum StjórnSamþykkt
Tillögur um breytingar á samþykktumStjórnSamþykkt
Tillögur tilnefningarnefndar um breytingar á starfsreglum nefndarinnarStjórn Samþykkt
Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Björgólfur Jóhannsson X
Guðmundur Örn Gunnarsson X
Heimir V. Haraldsson
Hildur Árnadóttir X
Ingi Jóhann Guðmundsson X
Ingunn Agnes Kro X
Jón Gunnar Borgþórsson
Már Wolfgang Mixa
Ragnar Karl Gústafsson
Kosning varamanna í stjórn Sjálfkjörið
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélagsStjórnSamþykkt
Kosning nefndarmanna í tilnefningarnefndSjálfkjörið
Þóknun stjórnar félagsins og tilnefningarnefndar með breytingartillögu LIVE StjórnSamþykkt
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum StjórnSamþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar